fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gianluca Vialli er látinn 58 ára gamall

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 09:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska knattspyrnugoðsögnin Gianluca Vialli er látin. Hann var 58 ára gamall og hafði barist við krabbamein í brisi.

Vialli átti góðu gengi að fagna með Chelsea og Juventus á leikmannaferlinum. Hann skoraði 40 mörk í 88 leikjum fyrir enska félagið og tók svo við sem þjálfari, fyrst spilandi.

Með Chelsea vann Vialli enska bikarinn og deildabikarinn sem leikmaður og þjálfari. Þá vann hann einnig Evrópukeppni bikarhafa, svo eitthvað sé nefnt.

Með Juventus varð Vialli Ítalíumeistari 1995 og Evrópumeistari ári síðar.

Vialli á þá að baki 58 leiki fyrir ítalska landsliðið. Hann var einnig í þjálfarateymi þess er það varð Evrópumeistari sumarið 2021.

Hann losnaði við krabbameinið 2020 en það tók sig upp aftur.

Vialli skilur eftir sig eiginkonu og tvær dætur.

Knattspyrnuheimurinn allur syrgir hetjuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag
433Sport
Í gær

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“