fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
433Sport

Tómas segir fólkið á RÚV bara hafa gert grín að Heimi – „Manni leið illa“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 5. desember 2022 08:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands, Heimir Hallgrímsson, hefur vakið mikla lukku í HM-stofunni á RÚV, þar sem fjallað er um Heimsmeistaramótið í Katar.

Heimir fór fyrst út til Katar fyrir hönd RÚV en hefur undanfarið verið heima í setti að fjalla um leikina.

Þetta var tekið fyrir í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu á laugardag. Þar fögnuðu þáttastjórnendur því að fá Heimi í settið frekar en að hafa hann úti í Katar.

„Þau gerðu ekki annað en að hlæja að honum. Manni leið illa. Þetta var eins og þau væru að gera grín að Lalla (Lars Lagerback) eða eitthvað,“ sagði Tómas Þór Þórðarson.

Elvar Geir Magnússon tók til máls.

„Óli Kristjáns að gera grín að því að Heimir væri alltaf hefja einhver smálið upp til skýjanna sem síðan gæti ekki neitt.“

„HM-stofan á tímabili snerist bara um að hlæja að Heimi,“ sagði Tómas að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forseti Barcelona hefur samband vegna Greenwood

Forseti Barcelona hefur samband vegna Greenwood
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skoðar það að fara til Sádí Arabíu í sumar svo að hann og fjölskyldan fái frið frá hjákonunni

Skoðar það að fara til Sádí Arabíu í sumar svo að hann og fjölskyldan fái frið frá hjákonunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Játaði brot sitt fyrir framan dómara í morgun

Játaði brot sitt fyrir framan dómara í morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?