fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Lukaku kom í veg fyrir slagsmál í klefanum – De Bruyne var brjálaður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne, Jan Vertonghen og Eden Hazard rifust harkalega í búningsklefa Belgíu um helgina. Fjallað er um málið í dag.

Segir að allt hafi verið við það að sjóða upp úr eftir tap liðsins gegn Marokkó um helgina.

Óeining virðist vera í klefanum en í fréttum segir að Romelu Lukaku hafi þurft að stíga á milli aðila.

Vildi hann stoppa hlutina áður en slagsmál myndu brjótast út en De Bruyne virðist ósáttur með marga liðsfélaga sína.

Belgía er upp við vegg fyrir síðasta leik riðilsins gegn Króatíu, fari illa þar er liðið úr leik í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“
433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“