fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fókus

Camilla Rut og Valli njóta saman á Spáni – „Pornstar martini og risarækjur á leiðinni“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 10:59

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir og kærasti hennar, veitingamaðurinn Valgeir Gunnlaugsson, eru að njóta lífsins saman á Spáni.

Undanfarna daga hafa þau verið að spila golf á Alicante ásamt fjölskyldu Camillu.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by CAMY (@camillarut)

Áhrifavaldurinn hefur birt nokkrar myndir á Instagram frá ferðinni. Þau spiluðu á La Finca golfvellinum í gær og voru mætt snemma í morgun aftur á völlinn ásamt ömmu Camillu.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Camilla og Valgeir, eða Valli flatbaka, eru tiltölulega nýtt par. Þau opinberuðu sambandið fyrr í mánuðinum og Camilla, sem er með rúmlega 32 þúsund fylgjendur, frumsýndi hann á Instagram í síðustu viku.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Camilla á og rekur fatafyrirtækið Camy Collections. Hún hefur einnig getið sér gott orð sem söngkona og tók nú síðast þátt í uppsetningu á tónleikasýningunni Grease í lok október.

Valli er eigandi Íslensku flatbökunnar og opnaði nýlega veitingastaðinn Indican í Hagamel.

Sjá einnig: Voru vinir áður en ástin blómstraði – „Ég var oft að fara þangað í hádegismat“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir
Fókus
Fyrir 5 dögum

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“