fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fókus

Helgi Ómars afhjúpar loksins dularfulla kærastann – Var á lista Viðreisnar í síðustu kosningum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson hefur hingað til ekki viljað gefa neitt upp um nýja dularfulla kærasta sinn. Þar til í gærkvöldi þegar hann birti fyrstu myndina af þeim saman.

Sá heppni er Pétur Björgvin Sveinsson. Hann skipaði tíunda sæti á lista Viðreisnar í borgarstjórnarkosningunum í maí.

„Ákváð að skella mér í borgarstjórnarmálin og að sjálfsögðu kom ekki annar flokkur til greina en Viðreisn. Raunsær, skemmtilegur og Evrópusinnaður…bara svolítið eins og ég,“ skrifaði Pétur á Instagram fyrir kosningarnar, en eins og kærasti sinn nýtur hann vinsælda á miðlinum, með rúmlega 5300 fylgjendur.

Pétur opinberaði einnig samband þeirra á Instagram í gær. Skjáskot/Instagram

Sjá einnig: Helgi Ómars neitar að tjá sig um dularfulla kærastann – „No comment“

Helgi hefur getið sér gott orð sem ljósmyndari og áhrifavaldur um árabil. Hann er einnig bloggari á Trendnet og heldur úti hlaðvarpinu Helgaspjallið.

Í byrjun október var greint frá því að Trendnet-bloggarinn væri kominn á fast og væri staddur á Taílandi með nýja kærastanum. Þrátt fyrir að hafa verið virkur á Instagram í ferðinni gaf hann enga vísbendingu um hver sá heppni væri.

Skjáskot/Instagram

Nú hefur hann loksins svalað forvitni fylgjenda sinna og birt mynd.

Fókus óskar þessu stórglæsilega pari innilega til hamingju með ástina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“
Fókus
Í gær

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma