fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Teflir fram sterku liði þó einhverjir haldi annað

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. nóvember 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að hann muni tefla fram sterku liði gegn Brighton í deildabikarnum í kvöld.

Flestir hafa búist við að Arteta myndi hvíla reglulega byrjunarliðsmenn í kvöld, enda mikið álag verið í ensku úrvalsdeildinni og Evrópudeildinni.

„Við munum tefla fram mjög samkeppnishæfu liði,“ segir Arteta.

„Við munum gera einhverjar breytingar út frá álaginu á leikmenn en við spilum til að vinna.“

Arteta er mjög ánægður með þá leikmenn sem hafa minna fengið að spila á tímabilinu og hvernig þeir hafa komið inn þegar þeir fá sénsinn.

„Þegar þeir hafa fengið að spila hefur það gengið vel, sama hvort það er hluti leikja í ensku úrvalsdeildinni eða byrjunarliðsleikir í Evrópudeildinni.“

Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum á undan Manchester City. Þá vann liði riðil sinn í Evrópudeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands