fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Dregið í Sambandsdeildinni: Bodo/Glimt til Póllands

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu var dregið í umspilsumferðina um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar.

Liðin sem höfnuðu í þriðja sæti riðla sinna í Evrópudeildinni og öðru sæti riðla sinna í Sambandsdeildinni mætast í þessari umferð.

Leikirnir
Qarabag – Gent
Trabzonspor – Basel
Lazio – Cluj
Bodo/Glimt – Lech Poznan
Braga – Fiorentina
AEK Larnaca – Dnipro
Sheriff – Partizan
Ludogorets – Anderlecht

Sigurvegarar þessara einvíga munu fara í 16-liða úrslit Sambandsdeildarinnar, ásamt þeim liðum sem unnu sína riðla fyrir áramót.

Leikirnir fara fram þann 16. og 23. febrúar í byrjun næsta árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Máni segir erfitt að rýna í stöðuna og að við gætum vel fengið óvænta niðurstöðu

Máni segir erfitt að rýna í stöðuna og að við gætum vel fengið óvænta niðurstöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Í gær

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“
433Sport
Í gær

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“
433Sport
Í gær

Laugardalsvöllur lítur glæsilega út – Myndband

Laugardalsvöllur lítur glæsilega út – Myndband