fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Benzema valinn besti leikmaður heims

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. október 2022 20:02

Karim Benzema

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema er besti leikmaður heims árið 2022 en hann fékk Ballon d’Or verðlaunin afhent í kvöld.

Benzema var alltaf líklegastur til að vinna verðlaunin en Sadio Mane, leikmaður Bayern Munchen, var í öðru sæti.

Benzema er 34 ára gamall og leikur með Real Madrid og hefur gert alveg frá árinu 2009.

Frakkinn var ótrúlegur á síðasta tímabili er Real vann Meistaradeildina og skoraði þá 44 mörk í 46 leikjum.

Það er eiginlega ekki hægt að neita því að sóknarmaðurinn hafi átt verðlaunin fyllilega skilið en hann er að vinn þau í fyrsta sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör