fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Fréttir

Óheppilegt óhapp á óheppilegasta tíma út á Granda – „Ég myndi grenja“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 28. september 2022 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband gengur nú á TikTok og hefur þar vakið þó nokkra lukku. En þar má sjá seinheppinn ökumann lenda í óhappi á líklega óheppilegasta tíma fyrir slíkt.

Atvikið átti sér stað út á granda. Eins og sjá má lendir þarna ökumaður í því að keyra aftan á lögreglu á mótorhjóli, einmitt á meðan einhver var að taka það upp.

Það gerist líklega varla óheppilegra en þetta.

Þegar hafa þó nokkrir ritað athugasemd við myndbandið en þar segir til dæmis:

„Ég myndi grenja“

„Svekk“

„Úps“

„Pant ekki“

Einhver velti því fyrir sér hvers vegna lögreglan væri að stöðva hjólið svona skyndilega en þá svaraði TikTok-arinn Óskar sem birti myndbandið að lögreglumaðurinn á hjólinu hafi stöðvað til að segja bíl sem var lagður upp á gangstétt að færa sig.

„Það var bíll lagður uppi á gangstétt við hliðina á mér og löggan var að segja honum að fara.“

 

@sveinsson24 Hahahah😂 #fyp #lögreglan ♬ original sound – Jamie Cloud

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gummi Magg í Breiðablik
Fréttir
Í gær

Flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli

Flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli
Fréttir
Í gær

Viktor segir að gervigreind skrifi ekki á vef Iceland Review og gerir athugasemd við umfjöllun Heimildarinnar

Viktor segir að gervigreind skrifi ekki á vef Iceland Review og gerir athugasemd við umfjöllun Heimildarinnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórfelld líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi

Stórfelld líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“