fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Spánn: Góð byrjun Osasuna heldur áfram

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. september 2022 21:19

Chimy Avila.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almeria 0 – 1 Osasuna
0-1 Chimy Ávila(’28)

Osasuna byrjar La Liga á Spáni mjög vel á þessu tímabili en liðið mætti Almeria í eina leik kvöldsins.

Osasuna hefur komið töluvert á óvart og var að vinna sinn fjórða leik þegar fimm umferðir eru búnar.

Chimy Avila hefur verið einn besti leikmaður Osasuna til þessa og skoraði hann eina mark leiksins.

Osasuna er í fjórða sæti deildarinnar með 12 stig og er þremur stigum á eftir toppliði Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United