fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Andlát drottingar hefur áhrif á íslenskar getraunir

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 9. september 2022 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna andláts Elísabetar II Englandsdrottningar hefur öllum leikjum í ensku úrvaldsdeildinni verið frestað. Í tilkynningu frá Íslenskri Getspá segir að vegna þessa hafi verið tekin ákvörðun um að búa til nýjan getraunaseðil fyrir laugardaginn og fella seðilinn með enskum leikjum úr gildi.

Í tilkynningu segir:

Vegna andláts Englandsdrottningar hefur öllum leikjum í ensku úrvalsdeildinni verið frestað. Því hefur verið ákveðið að búa til nýjan getraunaseðil fyrir laugardaginn og fella getraunaseðilinn með ensku leikjunum úr gildi.

Þeir tipparar sem tippuðu fyrr í vikunni á seðilinn sem felldur hefur verið úr gildi, fá ágiskun sína endurgreidda á spilareikning sinn og þeir sem hafa keypt getraunaseðil á sölustöðum fyrr í vikunni, fá hann endurgreiddan í næstu viku, á sölustað eða hjá Íslenskum getraunum, Engjavegi 6. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýbýlavegsmálið: Móðir sem dæmd var í 18 ára fangelsi fær að áfrýja til Hæstaréttar

Nýbýlavegsmálið: Móðir sem dæmd var í 18 ára fangelsi fær að áfrýja til Hæstaréttar
Fréttir
Í gær

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn