fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Stefnir á að bæta met pabba í ensku deildinni sem fyrst

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 19:58

Haaland og Guardiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta markmið Erling Haaland hjá Manchester City er að skora 18 mörk í ensku úrvalsdeildinni til að jafna met föður síns í þeirri deild.

Alf Inge Haaland er faðir Erling en hann spilaði með Nottingham Forest, Leeds og Man City á ferlinum og gerði 18 mörk talsins.

Alf var þó ekki sóknarmaður eins og sonurinn og spilaði aðallega í bakverði eða aftarlega á miðjunni.

Erling er nú þegar í góðum málum þegar kemur að þessu meti og hefur skorað sex mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum í úrvalsdeildinni.

,,Hann mun örugglega segja að hann sé með fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni en ég svo það er met sem ég mun klárlega elta,“ sagði Haaland.

,,Ég hugsa ekki of mikið um mörkin fyrir leik og vil bara spila eins vel og ég get og reyna að ná sigrinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu