fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Stefnir á að bæta met pabba í ensku deildinni sem fyrst

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 19:58

Haaland og Guardiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta markmið Erling Haaland hjá Manchester City er að skora 18 mörk í ensku úrvalsdeildinni til að jafna met föður síns í þeirri deild.

Alf Inge Haaland er faðir Erling en hann spilaði með Nottingham Forest, Leeds og Man City á ferlinum og gerði 18 mörk talsins.

Alf var þó ekki sóknarmaður eins og sonurinn og spilaði aðallega í bakverði eða aftarlega á miðjunni.

Erling er nú þegar í góðum málum þegar kemur að þessu meti og hefur skorað sex mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum í úrvalsdeildinni.

,,Hann mun örugglega segja að hann sé með fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni en ég svo það er met sem ég mun klárlega elta,“ sagði Haaland.

,,Ég hugsa ekki of mikið um mörkin fyrir leik og vil bara spila eins vel og ég get og reyna að ná sigrinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“