fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fókus

Tvær íslenskar stúlkur í hringiðu meints Love Island-drama

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 29. ágúst 2022 08:25

Íslensku stelpurnar eru framan á forsíðu The Sun.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Davide Sanclimenti, sem nýverið sigraði Love Island með kærustu sinni Ekin-Su Cülcüloğlu, var myndaður fara í leigubíl með tveimur íslenskum konum í London í fyrrakvöld. The Sun greinir frá þessu og birtir myndir af þeim.

Hægt er að skoða myndirnar á vef The Sun.

Samkvæmt The Sun eru dömurnar Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir og Aníta Gunnarsdóttir og birti Matthildur myndefni af Davide, 27 ára, í story á Instagram fyrr um kvöldið, en þau höfðu öll verið að horfa á KSI bardagann.

Ekin-Su er að undirbúa flutning til Davide og var í burtu í Los Angeles.

Vert er að taka fram að það gerðist ekkert – allavega ekkert sem við vitum – eina sem er vitað er að þau tóku leigubíl ásamt vini Davide. Fjöldi netverja hafa fundið Instagram-síður íslensku kvennanna og skrifað athugasemdir við færslur þeirra um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Play pop-up markaður í Mosfellsbæ í dag

Play pop-up markaður í Mosfellsbæ í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Britney Spears eftir að þetta myndband birtist

Hafa miklar áhyggjur af Britney Spears eftir að þetta myndband birtist
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karlmaður ætlar að slá met Bonnie Blue – „Get ég tekið þá alla?“

Karlmaður ætlar að slá met Bonnie Blue – „Get ég tekið þá alla?“