fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

De Jong hefur sagt öllum sama hlutinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 18:58

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong er enn ákveðinn í að spila fyrir Barcelona í vetur og er ekki að leitast eftir því að komast burt.

Þetta segir blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano en Manchester United hefur lengi sýnt Hollendingnum áhuga.

Man Utd hefur reynt að fá De Jong í sumar án árangurs en hann vill spila áfram fyrir Barcelona og ku einnig eiga inni laun hjá félaginu.

,,Það sem ég heyri er að leikmaðurinn er enn að segja umboðsmanni sínum, Barcelona og öllum þeim félögum sem hafa samband að hann vilji halda áfram,“ sagði Romano.

,,Hann gæti á endanum breytt um skoðun og staðan gæti breyst en í dag einbeitir hann sér að Barcelona. Ég er ekki viss um að Man Utd sé eina félagið sem er á eftir honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“