fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Fer fyrir hópi fjárfesta sem ætlar að reyna að kaupa United á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 08:37

Michael Knighton Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Knighton fyrrum stjórnarmaður Manchester United segist vera að leiða saman hóp fjárfesta til að kaupa Manchester United.

Þessi sjötugi fjárfestir var nálægt því að kaupa United árið 1989 en hann vonast til að leggja fram tilboð í félagið á næstu dögum.

Knighton segist vera með hóp fjársterkra aðila sem vilja kaupa United af Glazer fjölskyldunni. Stuðningsmönnum United dreymir um að losna við Glazer fjölskylduna.

„Við erum félag í krísu og við vitum öll ástæðu þessu. Við verðum að vera með eigendur sem hafa einhverja hugmynd um fótbolta,“ sagði Knighton.

„Það vita allir að við þurfum nýja eigendur. Ég er að komast nær því að leggja fram tilboð, við erum eð fjársterka aðila.“

„Við erum að vinna að tilboðinu, félagið er ekki til sölu en við ætlum að reyna.“

Knighton segist vera búin að fjármagna tilboðið en skorar á Sir Jim Ratcliffe einn ríkasta mann í heimi sem heldur með United að koma til liðs við hópinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Í gær

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið