fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Meðalaldur byrjunarliðsins rétt náði 16 árum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 14:30

Hilmar Þór Sigurjónsson. Mynd: Leiknir R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Augnablik og Víkingur Reykjavík áttust við í Lengjudeild kvenna í gær.

Úr varð markaleikur, sem Víkingur vann að lokum 2-3. Bergdís Sveinsdóttir skoraði tvö marka Víkings og Christabel Oduro gerði eitt. Katla Guðmundsdóttir og Harpa Helgadóttir skoruðu fyrir Augnablik.

Það sem vekur mikla athygli að leik loknum er að meðalaldur lið Augnabliks í leiknum var aðeins 16,1 ár, sem er afar ungt í næstefstu deild í meistaraflokki.

Það var Hilmar Þór Sigurjónsson, einn þjálfari Augnabliks, sem vakti athygli á þessu. „Þrjár í byrjunarliði sem voru að klára 9. bekk, fjórar að klára 10. bekk. Bara þrjár sem mega kjósa. Framtíðin,“ skrifaði hann jafnframt.

Víkingur er í fjórða sæti deildarinnar með 26 stig. Augnablik er í sjöunda sæti með tólf stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld