fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Arnautovic á Old Trafford?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marko Arnautovic, fyrrum leikmaður West Ham, er í dag óvænt orðaður við Manchester United.

Arnautovic er 33 ára gamall í dag en hann spilar með Bologna á Ítalíu og hefur gert 15 mörk í 34 leikjum í efstu deild.

Gazzetta á Ítalíu greinir frá því að Man Utd sé í leit að framherja og að Arnautovic sé á þeim lista.

Einnig er tekið fram að Arnautovic sé sjálfur mjög áhugasamur um að snúa aftur til Englands þar sem hann gerði vel með West Ham á sínum tíma sem og Stoke.

Arnautovic gæti leyst Cristiano Ronaldo af hólmi en hann hefur í allt sumar reynt að komast burt frá Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar
433Sport
Í gær

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð
433Sport
Í gær

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Í gær

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för