fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Eddie Howe skrifar undir til langs tíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 14:25

Eddie Howe/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið.

Howe tók við Newcastle á fyrri hluta síðustu leiktíðar og átti liðið frábæru gengi að fagna undir hans stjórn eftir áramót.

Newcastle á moldríka eigendur og hefur styrkt leikmannahóp sinn nokkuð, en þó skynsamlega í sumar.

Það verður spennandi að sjá hvað Newcastle gerir á fyrsta heila tímabili Howe við stjórnvölinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir