fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Fyrirliðinn búinn að framlengja

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesar Azpilicueta er búinn að framlengja samning sinn við Chelsea til tveggja ára.

Varnarmaðurinn endar þar með þær sögusagnir að hann sé á leið til Barcelona en orðrómarnir voru hávæerir.

Azpilicueta hefur spilað með Chelsea undanfarin tíu ár og segist vera ánægður með framlenginguna.

Spánverjinn hefur unnið alla stærstu titlana síðan hann kom til Chelsea og Meistaradeildina til að mynda tvisvar.

Hann er fyrirliði Chelsea og eru fréttirnar því afskaplega góðar fyrir þá bláklæddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans