fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Fær ekki skipti sín til Barcelona í gegn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 11:30

Christian Pulisic og Cesar Azpilicueta /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ólíklegt að Cesar Azpilicueta fái óskaskipti sín til Barcelona í gegn. Þetta segir á vef The Times.

Azpilicueta er fyrirliði Chelsea og á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum. Hann vill komast til Barcelona.

Todd Boehly, nýr eigandi Chelsea, hefur hins vegar sjálfur tjáð honum að hann fái ekki að fara.

Azpilicueta getur leikið sem hægri bakvörður og hægra megin í hjarta varnarinnar í þriggja miðvarða kerfi.

Þegar hafa tveir miðverðir farið frá Chelsea í sumar, þeir Andreas Christensen og Antonio Rudiger fóru til Barcelona og Real Madrid.

Chelsea hafnaði í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín