fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Verður lánaður til Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 09:31

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Telles er þessa stundina í læknisskoðun í Sevilla. Hann er á leið til félagsins á láni frá Manchester United.

Telles kom til Man Utd fyrir tímabilið 2020-2021 frá Porto.

Á síðustu leiktíð lék vinstri bakvörðurinn 21 leik í ensku úrvalsdeildinni.

Hann fer nú til Sevilla þar sem hann fær reglulegan spiltíma.

Telles er 29 ára gamall og á sex landsleiki að baki fyrir Brasilíu. Samningur hans við Man Utd rennur út eftir tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín