fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Chelsea festi kaup á markmanni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 22:16

Gabriel Slonina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea festi í kvöld kaup á markmanni en hann heitir Gabriel Slonina og kemur frá Bandaríkjunum.

Slonina er 18 ára gamall og kemur frá Chicago Fire og gerir sex ára samning við Chelsea.

Hann kostar Chelsea um 12 milljónir punda en mun klára tímabilið í MLS-deildinni með Chicago.

Hann mun ekki vera hluti af leikmannahópi Chelsea þangað til í janúar en framtíð Slonina er gríðarlega björt.

Slonina er af pólskum uppruna og var kallaður í landsliðið í júní fyrir leiki í Þjóðadeildinn en afþakkaði það og vill spila fyrir Bandaríkin þar sem hann er fæddur og uppalinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United skoðar að sækja sér tæpa 2 milljarða með ferð til Sádí Arabíu

United skoðar að sækja sér tæpa 2 milljarða með ferð til Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja fá hann til London strax í þessum mánuði eftir frammistöðuna í Afríkukeppninni

Vilja fá hann til London strax í þessum mánuði eftir frammistöðuna í Afríkukeppninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham staðfestir kaup á enska landsliðsmanninum – Fer í númerið sem Gylfi bar hjá Spurs

Tottenham staðfestir kaup á enska landsliðsmanninum – Fer í númerið sem Gylfi bar hjá Spurs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekur áhugavert skref til Bandaríkjanna

Tekur áhugavert skref til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum
433Sport
Í gær

Þetta eru möguleikarnir varðandi Rashford næsta sumar

Þetta eru möguleikarnir varðandi Rashford næsta sumar