fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Everton að fá gríðarlegan liðsstyrk

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 20:03

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton er að fá gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni sem hefst á laugardaginn.

Blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano staðfestir þessar fréttir en Idrissa Gana Gueye er á leið aftur til félagsins.

Gueye er fyrrum leikmaður Everton en hann lék með liðinu frá 2016 til 2019 við mjög góðan orðstír.

Paris Saint-Germain ákvað að kaupa leikmanninn á 30 milljónir punda og lék hann 74 deildarleiki á þremur árum.

Gueye er hins vegar ekki fyrsti maður á blað í París og er vel opinn fyrir því að koma aftur til Englands.

Viðræðurnar hófust á fimmtudaginn og samkvæmt Romano er Everton ekki langt frá því að tryggja sér þennan 32 ára gamla leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn