fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Everton að fá gríðarlegan liðsstyrk

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 20:03

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton er að fá gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni sem hefst á laugardaginn.

Blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano staðfestir þessar fréttir en Idrissa Gana Gueye er á leið aftur til félagsins.

Gueye er fyrrum leikmaður Everton en hann lék með liðinu frá 2016 til 2019 við mjög góðan orðstír.

Paris Saint-Germain ákvað að kaupa leikmanninn á 30 milljónir punda og lék hann 74 deildarleiki á þremur árum.

Gueye er hins vegar ekki fyrsti maður á blað í París og er vel opinn fyrir því að koma aftur til Englands.

Viðræðurnar hófust á fimmtudaginn og samkvæmt Romano er Everton ekki langt frá því að tryggja sér þennan 32 ára gamla leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Garnacho skoraði tvö til að halda Chelsea á lífi – Gyokeres í stuði hjá Arsenal

Garnacho skoraði tvö til að halda Chelsea á lífi – Gyokeres í stuði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótti í herbúðum United um að Bruno hafi fengið nóg og vilji burt

Ótti í herbúðum United um að Bruno hafi fengið nóg og vilji burt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bellingham brjálaður og sendir frá sér yfirlýsingu – Segir fjölmiðla ljúga

Bellingham brjálaður og sendir frá sér yfirlýsingu – Segir fjölmiðla ljúga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan birtir myndir af áverkum í andliti sínu – Varar viðkvæma við myndunum

Stjarnan birtir myndir af áverkum í andliti sínu – Varar viðkvæma við myndunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United fengið erfiðustu mótherjana

Manchester United fengið erfiðustu mótherjana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann
433Sport
Í gær

Bellingham ósáttur við fréttaflutning – „Þetta er bara bull“

Bellingham ósáttur við fréttaflutning – „Þetta er bara bull“
433Sport
Í gær

Segist hafa verið hrakinn á brott vegna kynhneigðar sinnar – Vissi af hópspjalli þar sem gert var lítið úr honum

Segist hafa verið hrakinn á brott vegna kynhneigðar sinnar – Vissi af hópspjalli þar sem gert var lítið úr honum