fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Þurfa að borga 75 prósent af launum leikmanns sem er á förum

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kepa Arrizabalaga er líklega á förum frá Chelsea frá Chelsea í sumar og er á óskalista Napoli fyrir sumarið.

Gianluca Di Marzio er verulega virtur í félagaskiptabransanum og segir að Chelsea sé nálægt því að komast að samkomulagi við Napoli.

Kepa yrði sendur til Ítalíu á láni og myndi þar vinna með Maurizio Sarri en þeir voru saman hjá Chelsea.

Kepa er dýrasti markvörður í sögunni en Napoli getur ekki borgað öll laun leikmannsins og myndi aðeins sjá um 25 prósent.

Chelsea myndi enn borga 75 prósent af launa leikmannsins en myndi fá rúmlega eina milljón punda á móti fyrir lánsverðið.

Kepa fær 150 þúsund pund á viku hjá Chelsea en er ekki inni í myndinni hjá Thomas Tuchel, stjóra liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði