fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Þurfa að borga 75 prósent af launum leikmanns sem er á förum

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kepa Arrizabalaga er líklega á förum frá Chelsea frá Chelsea í sumar og er á óskalista Napoli fyrir sumarið.

Gianluca Di Marzio er verulega virtur í félagaskiptabransanum og segir að Chelsea sé nálægt því að komast að samkomulagi við Napoli.

Kepa yrði sendur til Ítalíu á láni og myndi þar vinna með Maurizio Sarri en þeir voru saman hjá Chelsea.

Kepa er dýrasti markvörður í sögunni en Napoli getur ekki borgað öll laun leikmannsins og myndi aðeins sjá um 25 prósent.

Chelsea myndi enn borga 75 prósent af launa leikmannsins en myndi fá rúmlega eina milljón punda á móti fyrir lánsverðið.

Kepa fær 150 þúsund pund á viku hjá Chelsea en er ekki inni í myndinni hjá Thomas Tuchel, stjóra liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG