fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Þurfa að borga 75 prósent af launum leikmanns sem er á förum

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kepa Arrizabalaga er líklega á förum frá Chelsea frá Chelsea í sumar og er á óskalista Napoli fyrir sumarið.

Gianluca Di Marzio er verulega virtur í félagaskiptabransanum og segir að Chelsea sé nálægt því að komast að samkomulagi við Napoli.

Kepa yrði sendur til Ítalíu á láni og myndi þar vinna með Maurizio Sarri en þeir voru saman hjá Chelsea.

Kepa er dýrasti markvörður í sögunni en Napoli getur ekki borgað öll laun leikmannsins og myndi aðeins sjá um 25 prósent.

Chelsea myndi enn borga 75 prósent af launa leikmannsins en myndi fá rúmlega eina milljón punda á móti fyrir lánsverðið.

Kepa fær 150 þúsund pund á viku hjá Chelsea en er ekki inni í myndinni hjá Thomas Tuchel, stjóra liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Talið að Alonso hafi tapað klefanum þegar hann trylltist – Sakaði leikmenn um að haga sér eins og leikskólakrakkar

Talið að Alonso hafi tapað klefanum þegar hann trylltist – Sakaði leikmenn um að haga sér eins og leikskólakrakkar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja fá hann til London strax í þessum mánuði eftir frammistöðuna í Afríkukeppninni

Vilja fá hann til London strax í þessum mánuði eftir frammistöðuna í Afríkukeppninni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði
433Sport
Í gær

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum