fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Tvö ítölsk lið á eftir leikmanni Man Utd

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö ítölsk félög eru búin að spyrjast fyrir um varnarmanninn Eric Bailly sem spilar með Manchester United.

Enskir miðlar greina frá þessu í dag en Bailly er fáanlegur fyrir rétt verð en hefur sjálfur áhuga á að vera áfram.

AC Milan og Roma hafa áhuga á að fá Bailly í sínar raðir og hafa spurst fyrir um verðmiðann á leikmanninujm.

Bailly hefur ekki beðið um sölu frá Man Utd í sumar en hann vill berjast fyrir sínu sæti undir stjórn Erik ten Hag.

Napoli hafði áður sýnt Bailly áhuga en hann hafði ekki áhuga á að semja þar og er ákveðinn í að sanna sig á Old Trafford.

Man Utd hefur bætt við sig varnarmanni í sumar en Lisandro Martinez kom frá Ajax fyrir 46 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG