fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Mourinho náði fram hefndum gegn Tottenham

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 10:00

Mourinho og Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho náði fram hefndum gegn Tottenham á laugardag er hans menn frá Roma spiluðu við liðið í Ísrael.

Mourinho er 59 ára gamall stjóri en hann var hjá Tottenham frá 2019 til 2021 áður en hann var rekinn.

Mourinho var ráðinn til Roma á síðasta ári og hefur náð að styrkja liðið vel í sumar og þá sérstaklega með komu Paulo Dybala frá Juventus.

Roma hafði betur 1-0 í leik gegn Tottenham í Ísrael en Roger Ibanez skoraði eina mark leiksins.

Leikurinn var heilt yfir mjög fjörugur og var hiti á meðal manna enda stutt í að stærstu deildir Evrópu fari af stað á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði