fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Mourinho náði fram hefndum gegn Tottenham

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 10:00

Mourinho og Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho náði fram hefndum gegn Tottenham á laugardag er hans menn frá Roma spiluðu við liðið í Ísrael.

Mourinho er 59 ára gamall stjóri en hann var hjá Tottenham frá 2019 til 2021 áður en hann var rekinn.

Mourinho var ráðinn til Roma á síðasta ári og hefur náð að styrkja liðið vel í sumar og þá sérstaklega með komu Paulo Dybala frá Juventus.

Roma hafði betur 1-0 í leik gegn Tottenham í Ísrael en Roger Ibanez skoraði eina mark leiksins.

Leikurinn var heilt yfir mjög fjörugur og var hiti á meðal manna enda stutt í að stærstu deildir Evrópu fari af stað á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham
433Sport
Í gær

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool