fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Sanchez mögulega að taka óvænt skref

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 19:49

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Inter Milan, gæti verið á leið í franska boltann í fyrsta sinn á ferlinum.

Frá þessu greina ýmsir miðlar en Inter er reiðubúið að leyfa Sanchez að fara í sumar.

Samkvæmt mörgum miðlum gæti Sanchez endað hjá Marseille en metnaðurinn þar á bæ er mikill fyrir næsta tímabil.

Sanchez er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona og Arsenal en gekk einnig í raðir Manchester United árið 2018 þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Sanchez er orðinn 33 ára gamall og hefur Inter ekki áhuga á að nota hann næsta vetur en hann hefur ekki heillað marga á San Siro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar