fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Eriksen nefnir tvær hetjur á ferlinum

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. júlí 2022 19:04

Eriksen og fjölskylda Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen, nýr leikmaður Manchester United, hefur nefnt tvo leikmenn sem hann leit upp til í æsku.

Eriksen samdi við Man Utd í sumar eftir stutt stopp hjá Brentford en hann var áður hjá bæði Tottenham og Inter Milan.

Francesco Totti er ein af hetjum Eriksen sem spilaði mikið tölvuleikinn Football Manager er hann var yngri.

Einnig nefnir Eriksen landa sinn Michael Laudrup sem er einn besti leikmaður í sögu danska boltans.

,,Ég átti nokkrar hetjur. Það var Francesco Totti því á þessum aldri spilaði ég mikið Football Manager og þjálfaði þar Roma!“ sagði Eriksen.

,,Eftir honum kemur Michael Laudrup. Sem Dani þá get ég valið hann en í heildina þá var ég ekki með margar fyrirmyndir.“

,,Ég vildi helst sjálfur spila leikinn og einbeita mér að mínum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Í gær

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“