fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Hazard hraunar yfir myndbandsdómgæslu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er ekki aðdáandi myndbandsdómgæslu, VAR.

Myndbandsdómgæsla hefur verið umdeild frá því hún var tekin í notkun í stærstu deildum Evrópu fyrir nokkrum árum. Hún á að aðstoða dómara við að taka ákvarðanir.

„Mér líkar ekki við VAR og væri til í að losna við það,“ segir Hazard.

„Mistök dómara eru hluti af fótbolta,“ bætir hann við.

„Eins og þegar þú skorar, þá er búið að taka hamingjuna aðeins úr því. Þú hugsar alltaf um að VAR sé til staðar og gæti tekið markið í burtu.“

Það er óhætt að fullyrða að myndbandsdómgæsla er ekki að fara úr fótboltanum neitt á næstunni og þarf Hazard því að læra að lifa með henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Í gær

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“