fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Hazard hraunar yfir myndbandsdómgæslu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er ekki aðdáandi myndbandsdómgæslu, VAR.

Myndbandsdómgæsla hefur verið umdeild frá því hún var tekin í notkun í stærstu deildum Evrópu fyrir nokkrum árum. Hún á að aðstoða dómara við að taka ákvarðanir.

„Mér líkar ekki við VAR og væri til í að losna við það,“ segir Hazard.

„Mistök dómara eru hluti af fótbolta,“ bætir hann við.

„Eins og þegar þú skorar, þá er búið að taka hamingjuna aðeins úr því. Þú hugsar alltaf um að VAR sé til staðar og gæti tekið markið í burtu.“

Það er óhætt að fullyrða að myndbandsdómgæsla er ekki að fara úr fótboltanum neitt á næstunni og þarf Hazard því að læra að lifa með henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær