fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Suarez gæti endað sem samherji Bale í Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 13:00

Suarez og Messi fagna marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez framherji er nú sterklega orðaður við Los Angeles FC í MLS deildinni en framherjinn frá Úrúgvæ er án félags.

Samningur Suarez við Atletico Madrid rann út í sumar og hefur hann ekki fundið sér nýtt félag.

Suarez er 35 ára gamall og hefur átt frábæran feril hjá Ajax, Liverpool, Barcelona og svo hjá Atletico Madrid.

„Ég hlusta á öll tilboð,“ sagði Suarez sem vill fá lið sem er á leið í úrslitakeppnina til að spila fram að Heimsmeistaramótinu í Katar.

Suarez var sterklega orðaður við River Plate í Argentínu en fór ekki þangað en bíður nú eftir réttu tækifæri á ferlinum.

Los Angeles FC hefur í sumar fengið Gareth Bale og Giorgio Chiellini og gætu nú bætt Suarez við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum