fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Pressan

Feluleikur endaði hörmulega – 5 ára stúlka lést

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 20:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm ára indversk stúlka lést nýlega þegar hún var í feluleik heima hjá föður sínum í Bihar á Indlandi. Hún var bitin af eitraðri slöngu.

Hún var strax flutt á North Dinjapur Raiganj sjúkrahúsið  en því miður tókst læknum ekki að bjarga lífi hennar.

Mirror segir að samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum hafi fjörtíu slöngur fundist í húsinu í kjölfar þessa harmleiks. Þær voru fangaðar og fluttar á brott og síðan sleppt í skóglendi.

Fyrr í mánuðinum lést sex ára drengur í Colorado Springs í Bandaríkjunum eftir að hann var bitinn af höggormi þegar hann var í reiðhjólatúr með föður sínum og systur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta gæti verið ástæðan fyrir að þú sofnar alltaf í sófanum

Þetta gæti verið ástæðan fyrir að þú sofnar alltaf í sófanum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Víetnömskum veitingastað lokað eftir að hundakjöt fannst í frystinum

Víetnömskum veitingastað lokað eftir að hundakjöt fannst í frystinum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi „slæma venja“ getur í raun verið lykillinn að betri svefni

Þessi „slæma venja“ getur í raun verið lykillinn að betri svefni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra

Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra