fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Leeds og Everton boðið að fá leikmann PSG

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Everton og Leeds hafa verið boðið að fá bakvörðinn Layvin Kurzawa sem er nokkuð gleymdur leikmaður Paris Saint-Germain.

Kurzawa er 29 ára gamall bakvörður sem gekk í raðir PSG frá Monaco fyrir um sex árum síðan.

Til að byrja með voru miklar vonir gerðar við Kurzawa sem náði þó aldrei í raun að festa sig almennilega í sessi. Hann spilaði mest 20 deildarleiki tímabilið 2017-2018.

Lurzawa lék aðeins einn leik með PSG á síðustu leiktíð og er til sölu í sumarglugganum.

Ensku liðin eru með þann möguleika að semja við Kurzawa í suamr en hann er þó samningsbundinn til ársins 2024.

Kurzawa hefur spilað 106 deildarleiki fyrir PSG á sex árum og á einnig að baki 13 landsleiki fyrir Frakkland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Í gær

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið