fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Víkings í Sambandsdeildinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 18:09

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík hefur leik í undankeppni Sambandsdeildarinnar í dag er liðið mætir The New Saints frá Wales.

TNS eins og liðið er kallað er besta lið Wales og hefur verið í langan tíma og verður verkefnið ekki auðvelt fyrir Víkinga.

Fyrri leikur liðanna er spilaður hér heima á Víkingsvelli og mun íslenska liðið vonast eftir sigri í viðureign kvöldsins.

Hér má sjá byrjunarlið Víkinga í kvöld.

Byrjunarlið Víkings:
Ingvar Jónsson
Logi Tómasson
Oliver Ekroth
Kyle McLagan
Erlingur Agnarsson
Pablo Punyed
Ari Sigurpálsson
Birnir Snær Ingason
Júlíus Magnússon
Karl Friðleifur Gunnarsson
Kristall Máni Ingason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum