fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Þurfa að hækka tilboð sitt um rúma 3 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton hefur hafnað fyrsta tilboði Manchester City í Marc Cucurella. City bauð 30 milljónir punda en við það ætlar Brighton ekki að sætta sig.

Brighton hefur skellt 50 milljóna punda verðmiða á spænska bakvörðinn sem kom til félagsins fyrir ári síðan og kostaði þá 15 milljónir punda.

Marc Cucurella er frá Spáni og lék áður með Getafe en samkvæmt Guardian vill hann ólmur komas til City.

City er ekki tilbúið að borga 50 milljónir punda en félagið telur hann vera í sama verðflokki og Oleksandr Zinchenko sem félagið er að selja til Arsenal fyrir 30 milljónir punda.

Pep Guardiola er þó sagður leggja mikla áherslu á að fá Cucurella og er talið að félagið muni leggja fram nýtt tilboð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City í frábærri stöðu eftir fyrri leikinn

City í frábærri stöðu eftir fyrri leikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Netverjar brjálaðir yfir atviki fyrir norðan í kvöld – „Leikurinn er ónýtur“

Myndband: Netverjar brjálaðir yfir atviki fyrir norðan í kvöld – „Leikurinn er ónýtur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gummi Tóta á heimleið – Hvar skrifar hann undir?

Gummi Tóta á heimleið – Hvar skrifar hann undir?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir ungir til FH

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp efstur á blaði í Madríd

Klopp efstur á blaði í Madríd