fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Martinez verið bannað að æfa með Ajax

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 13:01

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United virðist vera að ganga frá kaupum á Lisandro Martinez frá Ajax.

Martinez mun kosta Man Utd um 47 milljónir punda.

Argentínumaðurinn er að upplagi en getur einnig spilað í stöðu vinstri bakvarðar og fært sig upp á miðjuna.

Nú segir De Telegraaf í Hollandi frá því að Martinez fái ekki að æfa með Ajax á meðan framtíð hans er óljós.

Félagið er tilbúið að selja leikmanninn og vill ekki eiga á hættu að hann meiðist á æfingu eða slíkt.

Arsenal hafði einnig mikinn áhuga á Martinez en nú virðist Man Utd ætla að hafa betur.

Skytturnar hafa, samkvæmt David Ornstein, snúið sér að Oleksandr Zinchenko hjá Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola öskureiður – „Ég skil þetta ekki“

Guardiola öskureiður – „Ég skil þetta ekki“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal