fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Telmo mögulega á förum frá ÍBV

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 11:18

Telmo t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Telmo Castanheira, leikmaður ÍBV, er mögulega á leið frá félaginu eftir leiktíðina þegar samningur hans rennur út.

Hann segir í samtali við 433 að hann vilji gjarnan vera afram á Íslandi, enda líði honum vel hér á landi.

Telmo segir að minnsta kosti eitt félag í Bestu deildinni hafa sýnt sér áhuga en hann sé opinn fyrir öllu.

Telmo er Portúgali sem ólst upp hjá Porto en gekk í raðir ÍBV fyrir tveimur árum. Hann hefur verið einn besti leikmaður ÍBV síðustu ár og átti stóran þátt í því að liðið vann sér sæti í deild þeirra bestu á síðasta ári.

ÍBV situr nú í neðsta sæti efstu deildar og á enn eftir að finna sinn fyrsta sigur.

Telmo er þrítugur og hefur spilað ellefu leiki i Bestu deildinni og skorað eitt mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“
433Sport
Í gær

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband