fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Suarez gæti beðið þangað til í janúar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 21:42

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez hefur staðfest það að hann sé sterklega að íhuga það að fara í bandarísku MLS-deildina.

Suarez er án félags þessa stundina og þarf að finna sér félag svo hann verði í standi er HM í Katar fer fram í lok árs. Suarez er hluti af úrúgvæska landsliðinu.

Suarez er 35 ára gamall en hann lék með Atletico Madrid á síðustu leiktíð og fyrir það með Barcelona og Liverpool.

,,Málið er að sumir möguleikar opnast í janúar og ég þarf að skoða allt saman,“ sagði Suarez við Radio Sport.

,,Markaðurinn í MLS deildinni er mjög flókinn, sum félög vilja fá þig en eru ekki með pláss og það þyrfti því að gerast í janúar. Önnur félög vilja þig núan en þurfa að sjá hvort þau geti komist í umspilið.“

,,Ég loka ekki á neinar dyr, ég hef hlustað á öll tilboð. Ef sum MLS lið komast ekki í umspilið þá er tímabilið búið í október og það hentar mér ekki því þá er ég hættur mánuði fyrir HM, það væri ekki gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Í gær

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom
433Sport
Í gær

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool