fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Suarez gæti beðið þangað til í janúar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 21:42

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez hefur staðfest það að hann sé sterklega að íhuga það að fara í bandarísku MLS-deildina.

Suarez er án félags þessa stundina og þarf að finna sér félag svo hann verði í standi er HM í Katar fer fram í lok árs. Suarez er hluti af úrúgvæska landsliðinu.

Suarez er 35 ára gamall en hann lék með Atletico Madrid á síðustu leiktíð og fyrir það með Barcelona og Liverpool.

,,Málið er að sumir möguleikar opnast í janúar og ég þarf að skoða allt saman,“ sagði Suarez við Radio Sport.

,,Markaðurinn í MLS deildinni er mjög flókinn, sum félög vilja fá þig en eru ekki með pláss og það þyrfti því að gerast í janúar. Önnur félög vilja þig núan en þurfa að sjá hvort þau geti komist í umspilið.“

,,Ég loka ekki á neinar dyr, ég hef hlustað á öll tilboð. Ef sum MLS lið komast ekki í umspilið þá er tímabilið búið í október og það hentar mér ekki því þá er ég hættur mánuði fyrir HM, það væri ekki gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Færa tvo leiki í Bestu deildinni

Færa tvo leiki í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Í gær

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Í gær

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“