fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Özil í viðræðum um að rifta samningnum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 20:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil er í viðræðum við Fenerbahce um að rifta samningi sínum við tyrknenska félagið.

Goal.com staðfestir þessar fréttir í dag en Özil hafði áður sagt að það væri hans vilji að enda ferilinn hjá félaginu.

Özil er 33 ára gamall og koma þessar fréttir á óvart en hann er launahæsti leikmaður liðsins eftir að hafa komið frá Arsenal.

Özil gekk í raðir Fenerbahce frá Arsenal í janúar 2021 en hefur ekki staðist væntingar og aðeins spilað 36 leiki.

Özil og Ismail Kartal, stjóri Fenerbahce, ná ekki vel saman og er það stór ástæða fyrir því að samningnum verði líklega rift. Hann spilaði ekkert síðustu fjóra mánuði síðasta tímabils.

Samningur Þjóðverjans rennur ekki út fyrr en árið 2024 en lið í Bandaríkjunum eru nú að skoða það að fá hann í sínar raðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“