fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Arsenal á möguleika á titlinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júlí 2022 13:00

Sokratis á æfingu með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Elneny, leikmaður Arsenal, er bjartsýnn fyrir komandi tímabil eftir góðan félagaskiptaglugga Arsenal.

Arsenal hefur keypt Fabio Vieira á miðjuna og einnig Gabriel Jesus í sóknina og kemur hann frá Manchester City.

Það gæti verið nóg til að Arsenal berjist um deildarmeistaratitilinn að sögn Elneny, eitthvað sem margir myndu þvertaka fyrir.

Elneny er þó ákveðinn í að það sé markmið liðsins og gætu enn fleiri leikmenn komið inn fyrir gluggalok.

,,Ég tel að við höfum reynt af öllu afli að komast í topp fjóra á síðustu leiktíð en vorum óheppnir að ná því ekki,“ sagði Elneny.

,,Á þessu tímabili reynum við adftur og við ætlum að reyna að vinna deildina, við ætlum að gera allt til að koma Arsenal á þann stað sem það á heima.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso hættur með Real Madrid – Segja ákvörðunina sameiginlega

Alonso hættur með Real Madrid – Segja ákvörðunina sameiginlega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KM stöðvaði sigurgöngu Ísbjarnarins og tryggði sér titilinn

KM stöðvaði sigurgöngu Ísbjarnarins og tryggði sér titilinn
433Sport
Í gær

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford
433Sport
Í gær

Arsenal og City í slag um tíu milljarða mann?

Arsenal og City í slag um tíu milljarða mann?