fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Ógnaði starfsfólki lyfjaverslunar með byssu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 8. júlí 2022 16:43

Mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður gerði tilraun til ráns í lyfjaverslun í miðborginni á þriðja tímanum síðdegis í dag. Var þetta ungur maður í annarlegu ástandi. Hann ógnaði starfsfólki með byssu en síðar kom í ljós að það var leikfangabyssa. Maðurinn var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins en látinn laus að lokinni skýrslutöku.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá því að í hádeginu barst tilkynning um eld í báti við Hafnafjarðarhöfn. Var eldurinn í rafkerfi í vélarrými. Er viðbragðsaðilar mættu á vettvang var búið að slökkva eldinn.

Hraðbanki var skemmdur í Kópavogi snemma í morgun, en reynt var að komast í innihald bankans. Málið er í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Medvedev hefur í hótunum – „Enginn getur ábyrgst að Kyiv lifi aðfaranótt 10. maí af“

Medvedev hefur í hótunum – „Enginn getur ábyrgst að Kyiv lifi aðfaranótt 10. maí af“
Fréttir
Í gær

Kvótaerfingi í auglýsingu SFS – Fjölskyldufyrirtækið var selt fyrir 9,5 milljarða

Kvótaerfingi í auglýsingu SFS – Fjölskyldufyrirtækið var selt fyrir 9,5 milljarða
Fréttir
Í gær

Síbrotakona heldur nágrönnum sínum í heljargreipum – Sögð hafa brotist inn í hverja einustu íbúð og geymslu í húsinu

Síbrotakona heldur nágrönnum sínum í heljargreipum – Sögð hafa brotist inn í hverja einustu íbúð og geymslu í húsinu