fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Tveir miðverðir munu semja við Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 19:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun kaupa tvo miðverði í sumarglugganum en það er félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greinir frá.

Chelsea hefur verið orðað við marga leikmenn og þá sérstaklega Jules Kounde og Matthijs de Ligt.

Kounde er á förum frá Sevilla en Barcelona hefur einnig áhuga og er talið líklegt að hann endi á Spáni.

De Ligt er á mála hjá Juvntus á Ítalíu en Chelsea hefur boðið liðinu að fá Timo Werner í staðinn og myndi félagið einnig borga í kringum 45 milljónir evra.

Samkvæmt Romanio mun Chelsea kaupa tvo hafsenta í sumarglugganum og er þá einnig að íhuga að selja efnilegan leikmann í Levi Colwill.

Leicester, Crystal Palace, Brighton og Nottingham Forest hafa öll áhuga á Colwill sem er hafsent en virðist ekki vera í myndinni hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ensk stórlið vona að Dortmund komist ekki í Evrópukeppni

Ensk stórlið vona að Dortmund komist ekki í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýndir fyrir skelfileg vinnubrögð: Atvinnulaus eftir færslu á samskiptamiðlum – ,,Gott að komast að þessu á Instagram“

Gagnrýndir fyrir skelfileg vinnubrögð: Atvinnulaus eftir færslu á samskiptamiðlum – ,,Gott að komast að þessu á Instagram“
433Sport
Í gær

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton