fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fókus

Eign dagsins – Úr 30 milljónum í 110 milljónir á 8 árum

Fókus
Þriðjudaginn 28. júní 2022 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fasteignaverð hefur hækkað töluvert undanfarin ár eins og sést á eign sem var skráð til sölu í gær.

Um er að ræða einbýlishús við Einarsnes í Vatnsmýrinni á höfuðborgarsvæðinu. Eignin var keypt árið 2014 á 30 milljónir. Ásett verð núna er 110 milljónir, fermetraverð hækkaði því úr 263 þúsund krónum í tæplega 965 þúsund krónur.

Það er þó vert að taka fram að húsið er ný standsett og hafa núverandi eigendur tekið það allt í gegn. Húsið er meðal annars allt ný einangrað, þakið hefur verið endurnýjað, gluggarnir í öllu húsinu eru nýir með þreföldu gleru ásamt nýjum hurðum við aðalinngang og í borðstofu út í garð.

Húsið stendur á 549 fermetra eignarlóð.

Það er hægt að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef DV.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sting stefnt vegna höfundaréttarmála – Milljónir í húfi

Sting stefnt vegna höfundaréttarmála – Milljónir í húfi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikari óþekkjanlegur á nýrri mynd – „Þetta var óvænt“

Leikari óþekkjanlegur á nýrri mynd – „Þetta var óvænt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Foreldrar Lily Phillips brotnuðu niður yfir athæfi dóttur sinnar á OnlyFans

Foreldrar Lily Phillips brotnuðu niður yfir athæfi dóttur sinnar á OnlyFans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman