fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Maður á sjötugsaldri lést eftir árekstur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 17. júní 2022 08:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur ferðamaður á sjötugsaldri lét lífið í gær eftir árekstur fólksbíls sem hann var í við sendibíl sem kom úr gagnstæðri átt. Átti atvikið sér stað á Suðurlandsvegi. Maðurinn var úrskurðaður látinn á vettvangi. Eiginkona hans var flutt alvarlega slösuð með sjúkabíl til móts við þyrlu Landhelgisgæslunnar og síðan áfram á sjúkrahús í Reykjavík.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi.

Ökumaður sendibílsins slasaðist lítillega. Tildrög slyssins eru í rannsókn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Í gær

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pétur Einarsson látinn

Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum