fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Víkingar mæta Malmö ef þeir komast í forkeppnina – Fyrrum þjálfari liðsins við stjórnvölinn hjá Malmö

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. júní 2022 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík mun mæta Malmö í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu takist liðinu að sigra 4-liða keppni um sæti í forkeppninni.

Liðið mætir Levadia Tallin í undanúrslitum umspilsins um sæti í fyrstu umferðinni þann 21. júní. Sigurvegarinn mætir svo La Fiorita eða Inter Club d’Escaldes í úrslitaleiknum þremur dögum síðar.

Leikið verður í Víkinni.

Fyrri leikirnir í fyrstu umferðinni fara svo fram 5. og 6. júlí og þeir síðari 12. og þrettánda júlí.

Milos Milojevic er þjálfari Malmö. Hann þjálfaði áður Víkinga.

Klukkan 11 verður svo dregið í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. Þar verða Breiðablik og KR í pottinum. Við færum ykkur fréttir af þeim drætti þegar þær berast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga