fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433

El Clasico spilaður í Bandaríkjunum

433
Laugardaginn 11. júní 2022 19:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáendur í Bandaríkjunum eiga von á veislu í sumar er tvö stórlið munu spila viðureign í Las Vegas.

Þessi tvö lið eru Real Madrid og Barcelona en hin fræga ‘El Clasico’ viðureign verður spiluð á Allegiant vellinum í Las Vegas í júlí.

Leikurinn er spilaði 23. júlí á velli sem tekur 65 þúsund aðdáendur í sæti sem er engin smá smíði.

Þetta er í annað sinn sem liðin spila í Bandaríkjunum en það gerðist síðast árið 2017 og vann Barcelona þá 3-2 sigur.

Börsungar munu einnig spila við Juventus þremur dögum seinna en sá leikur fer fram í Dallas.

Barcelona mun þá einnig spila við Inter Miami og New York Red Bulls og mun Real leika við Club America og Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París