fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Dæmi um að róandi lyf hafi verið gefin við brottflutning erlendra ríkisborgara

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 9. júní 2022 10:00

Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra. Mynd: Fréttablaðið/Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upp hafa komið atvik þar sem gefa hefur þurft erlendum ríkisborgurum róandi lyf í tengslum við brottflutning þeirra.

Fréttablaðið skýrir frá þessu og vísar í svar Jóns Gunnarssonar, dómsmálaráðherra, við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata.

Í svarinu kemur fram að róandi lyf hafi verið gefin til að koma í veg fyrir að viðkomandi skaði sjálfan sig og aðra. Það er heilbrigðisstarfsfólk sem tekur ákvörðun um lyfjagjöf af þessu tagi og framkvæmir hana.

Í svarinu kemur einnig fram að róandi lyf hafi ekki verið gefin gegn vilja fólks til að auðvelda brottvísunina, það er að segja til að gera viðkomandi meðfærilegri.

Einnig kemur fram í svarinu að ef róandi lyf sé gefið sé framkvæmdinni frestað þar til læknir metur að óhætt sé að flytja viðkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna
Fréttir
Í gær

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drengurinn á Nýbýlavegi lést vegna köfnunar

Drengurinn á Nýbýlavegi lést vegna köfnunar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku