fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Bætti 60 ára gamalt met í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. maí 2022 20:42

Tammy Abraham og frú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tammy Abraham skoraði tvö mörk fyrir Roma í 0-3 sigri á Torino í kvöld.

Hann er þar með kominn með 17 mörk í Serie A á leiktíðinni.

Það er það mesta sem Englendingur hefur skorað í deildinni. Fyrir átti Gerry Hitchens metið. Sá skoraði 16 mörk fyrir Inter tímabilið 1961-62.

Abraham kom til Roma frá Chelsea síðasta sumar og hefur fundið sig virkilega vel í ítölsku höfuðborginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola öskureiður – „Ég skil þetta ekki“

Guardiola öskureiður – „Ég skil þetta ekki“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal