fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Fjárfesting upp á 19.000 milljarða – Tífalda vindorkuframleiðslu í Norðursjó

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 09:00

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danir, Þjóðverjar, Hollendingar og Belgar hafa ákveðið að taka saman höndum um uppbyggingu vindmylla í Norðursjó. Ætlunin er að tífalda raforkuframleiðslu með vindmyllum í Norðursjó fyrir 2050. Þetta er fjárfesting upp á sem svarar til um 19.000 milljarða íslenskra króna.

Jótlandspósturinn egir að 2050 eigi raforkuframleiðslan í Norðursjó að vera orðin að minnsta kosti 150 gígavött. Það dugir til að sjá um 230 milljónum evrópskra heimila fyrir rafmagni.

„Ef við ætlum að nýta allan þann vind sem hægt er að nýta í Norðursjó verðum við að gera þetta saman,“ sagði Mette Frederiksen, forsætisráðherra, í samtali við Jótlandspóstinn.

Framkvæmdastjórn ESB segir að þörf verði fyrir 300 gígavött af vindorku í ESB 2050.  Frederiksen sagði að nú segi þessi fjögur lönd að þau ætli að útvega helminginn af þessum gígavöttum. Sagðist hún vonast til að þetta verði öðrum þjóðarleiðtogum hvatning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra