fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Rudiger búinn að semja við Real

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 10. maí 2022 18:31

Antonio Rudiger

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger, varnarmaður enska knattspyrnuliðsins Chelsea, hefur samið við Real Madrid um að ganga í raðir spænska félagsins að yfirstandandi tímabili loknu.

Þjóðverjinn mun formlega ganga til liðs við Real Madrid þann 1. júlí næstkomandi en hann kemur frá Chelsea á frjálsri sölu. Samkvæmt Sky Sports skrifar Rudiger undir fjögurra ára samning við Madrídarliðið.

Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, greindi frá því í síðasta mánuði að Rudiger hefði hafnað nýju samningstilboði Chelsea.

Rudiger hefur verið einn af lykilmönnum Chelsea undanfarin ár og John Terry, fyrrum fyrirliði liðsins, lýsti vonbrigðum sínum með yfirvofandi brottför varnarmannsins á samfélagsmiðlinum Instagram í síðasta mánuði þegar hann sagði: „Hver leyfði þessum manni að fara?

Viðskiptaþvinganir á hendur Roman Abramovich, eiganda félagsins, gerði það að verkum að ómögulegt var að framlengja samning Rudiger við Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tottenham staðfestir kaup á enska landsliðsmanninum – Fer í númerið sem Gylfi bar hjá Spurs

Tottenham staðfestir kaup á enska landsliðsmanninum – Fer í númerið sem Gylfi bar hjá Spurs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fabregas vill þrælefnilegan Svía

Fabregas vill þrælefnilegan Svía
433Sport
Í gær

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi
433Sport
Í gær

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði