fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Eyjan

Meintar ólöglegar kosningaauglýsingar Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi til skoðunar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 9. maí 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umhverfisauglýsingar Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í aðdraganda bæjar- og sveitarstjórnarkosninganna hafa vakið nokkurn kurr. Ástæðan er sú að auglýsingarnar eru settar upp í bæjarlandi. Leyfi þarf hjá bæjarstjórn til að setja upp auglýsingar á eigum bæjarins.

Samkvæmt heimildum DV hafa auglýsingarnar á meðfylgjandi myndum verið settar upp í leyfisleysi. Hefur bæjarstjóri, Ásgerður Halldórsdóttir, staðfest að ekki hafi verið beðist leyfis til uppsetningar auglýsinganna og segist hún vera með málið í athugun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Björn Jón skrifar: Lærdómur sögunnar

Björn Jón skrifar: Lærdómur sögunnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vilhjálmur Egilsson: Svefnherbergisvandamál hrjá Rússa eins og aðra

Vilhjálmur Egilsson: Svefnherbergisvandamál hrjá Rússa eins og aðra
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Áhrifavaldar dottnir úr tísku

Nína Richter skrifar: Áhrifavaldar dottnir úr tísku
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Egilsson: Evrópusambandið snýst um frið, lýðræði og mannréttindi, ekki bara peninga

Vilhjálmur Egilsson: Evrópusambandið snýst um frið, lýðræði og mannréttindi, ekki bara peninga
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Karls Helgudóttir: Þegar á reynir leitar fólk til Kirkjunnar

Guðrún Karls Helgudóttir: Þegar á reynir leitar fólk til Kirkjunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Gríski menntaandinn

Björn Jón skrifar: Gríski menntaandinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Er ekki allt í jólalagi?

Nína Richter skrifar: Er ekki allt í jólalagi?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri

Guðrún Karls Helgudóttir: Konurnar verða síður prestar – eru hins vegar fleiri